Að vera spegill

Að vera spegill

Oct 20, 2021

Hefur þú velt fyrirbærinu spegill fyrir þér? Spegill er tæki sem flest ef ekki öll okkar nota dags daglega. Líklega gætum við ekki hugsað okkur lífið án spegils ef út í það er farið. 

Í þessum pistli langar mig að tala um spegil og markaðsmál. Og hver munurinn er á að horfa í spegil og HORFA í spegill. 

lesa meira....
Að þekkja virði tímans!

Að þekkja virði tímans!

Oct 20, 2021

Það er hægt að læra margt með því að horfa á aðra sinna sínu starfi. Það er sérstaklega áhugavert að horfa á einstaklinga sem er að vinna fyrir sjálft sig og hafa augljós markmið. Þau vita hvað skiptir máli og hvað skapar mestu verðmætin, sérstaklega tekjulega. Allt sem þau gera endurspeglar gildi sem það vill standa fyrir. 

Hér er stutt saga um ferð á hárgreiðslustofu þar sem hægt var að upplifa allt þetta og í lokin tel ég upp þau 3 atriði sem skipta máli til að skapa tekjur og ánægða viðskiptavini

lesa meira....
.